Árið 2015 í hnotskurn


Árið 2015 var viðburðaríkt. Markaðshlutdeild bankans jókst, nýr netbanki var tekinn í fulla notkun og farsímabankinn uppfærður að verulegu leyti. Mikilvægir áfangar náðust í fjármögnun bankans og tveir sparisjóðir sameinuðust bankanum. Hér fyrir neðan er hægt að fá yfirlit yfir helstu atburði ársins 2015.

Fara neðar