Landsbankinn þinn

Fara neðar

Landsbankinn þinn


Landsbankinn vill að viðskiptavinir finni að með bankanum nái þeir árangri. Landsbankinn ætlar að vera til fyrirmyndar og vera traustur samherji í fjármálum. Markmið bankans er að viðskiptavinir hans geti sagt: Svona á banki að vera.

arrow downFara neðar

Árið í hnotskurn


Árið 2015 var viðburðaríkt. Markaðshlutdeild bankans jókst, nýr netbanki var tekinn í fulla notkun og farsímabankinn uppfærður að verulegu leyti. Mikilvægir áfangar náðust í fjármögnun bankans og tveir sparisjóðir sameinuðust bankanum. Hér má fá yfirlit yfir helstu atburði ársins 2015.

Skoða helstu atburði ársins

arrow downFara neðar

Nýjar áherslur og markviss stefna til ársins 2020


Í byrjun árs 2015 setti Landsbankinn sér nýja og metnaðarfulla stefnu til ársins 2020. Markvisst hefur verið unnið eftir stefnunni síðan og hefur góður árangur af henni þegar komið í ljós. Í stefnunni eru fimm lykilmarkmið sem snúast um ánægju viðskiptavina, arðsemi bankans, kostnaðarhagkvæmni, hæfilegan áhættuvilja og ánægt starfsfólk.
MOBI - Nýjar áherslur - 2016

Nánar um stefnu og markmið bankans

arrow downFara neðar

Ábyrg markaðssókn


Landsbankinn leggur áherslu á að styrkja langtímasamband sitt við viðskiptavini. Markaðshlutdeild Landsbankans hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár og markaðssóknin hélt áfram á árinu 2015.

Hlutdeild á einstaklingsmarkaði

36,1%

Ný íbúðalán

38,2%

Útlán til fyrirtækja

41,0%

Nánar um markaðssókn bankans

arrow downFara neðar

Þróun í bankastarfsemi


Um 85% allra samskipta við banka eru nú rafræn og heimsóknum í útibú fækkar hratt. Landsbankinn býður viðskiptavinum sínum rafrænar lausnir sem bæði eru fljótlegri og ódýrari en heimsóknir í útibú og aðstoðar þá sem vilja við að nýta sér þær. Netbanki einstaklinga og farsímabankinn hafa verið stórlega endurbættir og áfram verður lögð áhersla á að fjölga sjálfsafgreiðslulausnum og auka notkun þeirra.

Nánar um betri bankaviðskipti